Eldri færslur
spilaborgin er hrunin
4.2.2009 | 22:05
sorglegt, en það þarf líka hugrekki til að segja stopp, vonandi getum við nú sem þjóð byrjað að byggja á sterkum stoðum án þess að hengja Jón fyri séra Jón
Glitnir gjaldfellir lán Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvers vegna ertu svona grimm aumingja Jón og Davíð var svo voða vondur við hann farðu nú í sólbað og lestu um frönsku byltinguna Davíð hefði verið flottur þar því hann er gargandi snilld
Adolf (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 22:31
Þetta mun hafa lítil áhrif á viðskiptaveldi Jóns Ásgeirs hér á landi. Baugur á ekkert nema skuldir hér á landi. Hinsvegar er Hagar sem á Bónus, Útilíf, 10-11, Aðföng ofl ofl ótrúlega vel stöndugt fyritæki með litlar skuldir. Baugur var látinn taka fallið fyrir þá.
Ekki láta blekkjast, þeir eru enn að spila sama leikinn.
Stefán K. (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 22:32
Láta blekkjast af hverju Stefán? Sem betur fer eru fyrirtækin sem þú nefndir ekki í pakkanum, hugsandi um allt fólkið sem væntanlega hefði misst atvinnuna.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 23:06
Það hefði enginn misst vinnuna, ekki strax allavega. Ekki frekar en þegar Hekla og Askja voru yfirtekin af bönkunum núna í síðustu viku. Bankinn hefði yfirtekið fyrirtækin en öll starfsemi haldið áfram óbreytt.
Stefan K. (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 23:31
Já hvar á fólkið í landinu okkar að versla núna ? Ef þetta kemur illa við einhvern þá er það við almenning það er á hreinu !
Dóra, 5.2.2009 kl. 00:55
A Bastard mafia....Thank God they collapse....But while they hold Jets,Yachts. and Penthouses You Icelanders will have to pay.....
Fair Play (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.